Upplýsingavefur fyrir skotveiðimenn
Riffil- og haglaskot
Hjá versluninni Vesturröst er hægt að fá mikið úrval af skotum bæði fyrir haglabyssur og riffla einnig eru til skot í loftbyssur og start byssur og fyrir leyrdúfur, vinsælustu merkin eru frá Hull og Federal.
Sjónaukar
Eigum til gott úrval af handsjónaukum bæði fyrir hinn venjulega ferðamann, bændur og sjómenn, þá er til gott úrval af riffilsjónaukum ásamt öðrum aukahlutum fyrir byssur.
Rifflar
Mikið úral er til af rifflum frá þekktum framleiðendum eins og Savage SAKO þá eru til aukahlutir sem tilheyra skotveiðinni eins og hreinsi búnaður allskonar ásam olíum ofl.
Haglabyssur
Haglabyssur eru til í góðu úrvali frá mörgum þekktustu framleiðendum þessarar vöru eins og Benelli, Beretta, Franchi og fleyrum þá er til mikið af aukahlutum fyrir haglabyssur.